Ný stjórn Bandalags kvenna í Reykjavík

Á ársþingi BKR sem haldið var 11. mars sl. var kosin ný stjórn.

Í stjórn eru eftirtaldar konur:

  • Fanney Úlfljótsdóttir, Thorvaldsensfélaginu, formaður
  • Elísabet G. Þórarinsdóttir, POWERtalk, gjaldkeri
  • Þorbjörn Jóhannsdóttir, Fjallkonunum, ritari
  • Guðrún Barbara Tryggvadóttir, POWERtalk, varaformaður
  • Katrín Magnúsdóttir, Thorvaldsensfélaginu, varagjaldkeri
  • Kristín Hjartar, Hringnum, vararitari
  • Kolbrún Ingólfsdóttir, Félagi háskólakvenna/Kvenstúdenta, meðstjórnandi

Frá vinstri: Guðrún, Fanney, Þorbjörg, Kolbrún, Kristín og Elísabet. á myndina vantar Katrínu.