Fréttabréf BKR

Sú nýjung var tekin upp vorið 2013 að senda reglulegt fréttabréf stjórnar BKR til félagsmanna aðildarfélaga bandalagsins til þess að styrkja upplýsingaflæðið um starfsemina.

Hér fyrir neðan má finna nýjustu fréttbréf Bandalags kvenna í Reykjavík:

Desember 2013

September 2014

Nóvember 2015