Ný stjórn BKR hefur tekið til starfa

Ný stjórn hefur formlega tekið til starfa en stjórnarskipti voru á fundi fráfarandi stjórnar og núverandi þriðjudaginn 26. mars sl.

Nýja stjórn skipa:

  • Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir, formaður BKR, Kvenfélaginu Silfur og Kvenstúdentafélaginu (kosin 2013 til 3 ára),
  • Hulda Ólafsdóttir, ritari, Kvenstúdentafélaginu (kosin 2012 til 3 ára),
  • Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir, gjaldkeri, Thorvaldsensfélaginu (kosin 2011 til 3 ára),
  • Alda Magnúsdóttir, Kvenfélagi Árbæjarsóknar,
  • Hjördís Hreinsdótir, Kvenfélaginu Silfur,
  • Hjördís Jensdóttir, Kvenfélagi Hallgrímskirkju,
  • Sigríður Hjálmarsdóttir, Thorvaldsensfélaginu.

Fráfarandi stjórn er þakkað vel unnin störf síðustu árin.