103. árþsing BKR 9. mars 2019

103. ársþing Bandalags kvenna í Reykjavík var haldið 9. mars 2019. Á þinginu var valin kona ársins hjá BKR , Bára Tómasdóttir, stofnandi “Ég á bara eitt líf”. Hvatningarviðurkenningu BKR hlutu Píeta samtökin. Hér eru viðurkenningarhafar ásamt formanni BKR, Fanneyju Úlfljótsdóttur og dætrum Báru Tómasdóttur.