Framkvæmdastýra kvödd

Í lok apríl lauk þriggja ára formennsku BKR í stjórn Hallveigarstaða. Formaður BKR, Fanney Úlfljótsdóttir, lét af störfum sem framkvæmdastýra og Ingveldur Ingólfsdóttir lét af störfum sem formaður stjórnar Hallveigarstaða. Ingveldur situr áfram í stjórn í eitt ár. Við formennsku næstu þrjú árin verður Kvenfélagasamband Íslands.

Á myndinni tekur Fanney við kveðjugjöf úr hendi Ingveldar, fráfarandi formanns,