Úthlutun Starfsmenntunarsjóðs 2021

25. ágúst sl. voru greiddir út 10 styrkir úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna, samtals að fjárhæð kr. 1.485.000. Sjóðurinn hefur styrkt konur til náms undanfarin 25 ár.