Tilkynning frá stjórn Starfsmenntunarsjóðs ungra kvenna

Stjórn Starfsmenntunarsjóðs ungra kvenna hefur lokið yfirferð umsókna um námsstyrki. Öllum umsóknum verður svarað og búast má við að bréfin berist í byrjun næstu viku.