Viðtal við formann BKR hjá Sirrý á sunnudagsmorgni, Rás 2

Sirrý Arnardóttir fjallaði um jafnréttismál í þætti sínum í dag, 27. október, í tilefni þess að jafnréttisvikan hefst í dag. Af því tilefni bauð hún formanni BKR, Ingibjörgu Rafnar Pétursdóttur, til sín í skemmtilegt spjall um Bandalag kvenna í Reykjavík, starfsemina, verkefnin og framtíðarsýnina.

Viðtalið má nálgast hér: Sirrý á sunnudagsmorgni, 27. október 2013