Viðtal við formann BKR hjá Sirrý á sunnudagsmorgni um börn og nútímasamfélag

Formaður BKR, Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir, mætti í viðtal til Sirrýar á Rás 2 þann 1. júní sl. ásamt Kristínu Dýrfjörð, dósend við Háskólann á Akureyri. Umfjöllunarefnið var efni fundarins um börn og nútímasamfélag sem BKR stóð fyrir fundinum í samstarfi við fleiri aðila þann 28. maí 2014.

Umfjöllunin hefst á 129 mínútu.

Sirrý á sunnudagsmorgni