Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna

Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna, berst fyrir víðsýnni framfarastefnu í þjóðmálum. Það er
Hvöt einnig markmið Hvatar að stuðla að aukinni þátttöku kvenna í stjórnmálum.

Hvöt er með Facebook síðu þar sem hægt er að nálgast nánari upplýsingar um félagið.

Hefur þú áhuga á að taka þátt? Hafðu samband við Jóhönnu Pálsdóttur, formann Hvatar, netfang: johannaspals (hjá) gmail.com  eða kíktu á Facebook síðu félagsins þar sem hægt er að sjá upplýsingar um næstu fundi.