Að gerast aðildarfélag

BKR LógóStarfi félag að markmiðum Bandalags kvenna í Reykjavík er því heimilt að gerast aðildarfélag BKR. Samkvæmt lögum og reglum Bandalagsins á þetta við kvenfélög og félög kvenna og karla.

Umsóknarferlið: Senda skal skriflega umsókn um inngöngu í Bandalag kvenna í Reykjavík ásamt lögum félagsins til stjórnar BKR sem hefur aðsetur á Hallveigarstöðum, Túngötu 14, 101 RVK.

Aðild nýs félags er formlega samþykkt á þingi bandalagsins sem haldið er í mars-mánuði ár hvert.

Aðildargjald: 5000 krónur á félag árlega.