Vegleg gjöf frá Thorvaldsensfélaginu á 100 ára afmæli Bandalags kvenna í Reykjavík

Á aldarafmæli Bandalags kvenna í Reykjavík 30 maí sl.  færði Thorvaldsensfélagið Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna að gjöf eina milljón króna. Bandalagið þakkar kærlega fyrir. Á myndinni eru Anna Birna Jensdóttir formaður Thorvaldsensfélagsins og Fanney Úlfljótsdóttir formaður BKR.

Mynd frá Bandalag kvenna í Reykjavík, BKR.