Jólafundur BKR 2018
Fimmtudaginn 15. nóvember kl. 19:30 að Hallveigarstöðum
Húsið opnað með ilmandi jólaglöggi og piparkökum
Séra Elínborg Sturludóttir, prestur í Dómkrikjunni flytur hugvekju
Kvennakórinn Seljur syngur nokkur lög
Veitingar og glæsilegt happdrætti til styrktar
Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna.