Jólafundi aflýst og boðað til nýársgleði 19. janúar 2022

Stjórn BKR hefur ákveðið að aflýsa jólafundi og boða þess í stað til nýársgleði 19. jan. 2022 með happdrætti til styrktar Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna. Fjáröflunarnefndin ásamt formanni er búin að safna glæsilegum vinningum sem  dregnir verða út á nýársgleðinni. Væntanlega verðum við öll komin með örvunarskammtinn á þessum tíma svo við ættum að geta átt glaðan dag saman. Ný auglýsing um nýársgleðina verður birt fjótlega í janúar