Jafnréttisnefnd BKR stofnuð

Á 97. þingi Bandalags kvenna í Reykjavík þann 9. mars sl. var jafnréttisnefnd BKR stofnuð.

Í jafnréttisnefnd sitja:

  • Alda M. Magnúsdóttir, Kvenfélagi Árbæjarsóknar
  • Helga Einarsdóttir, Kvenstúdentafélaginu
  • Ingibjörg Rafnar Pétursdóttir, Kvenfélaginu Silfur, formaður BKR
  • Kristjana Sif Bjarnadóttir, Kvenfélagi Langholtssóknar
  • Sigríður Hallgrímsdóttir, Hvöt, formaður jafnréttisnefndar

Á þinginu var jafnframt ákveðið að þema árisins 2013 væri “launajafnrétti”. Jafnréttisnefnd vinnur nú að skipulagningu fundarraðar fyrir haustið 2013 þar sem fjallað verður um kynbundinn launamun. Nánar auglýst síðar.