Bandalag kvenna í Reykjavík stendur fyrir vinnustofunni “Sjálfboðastarf og tengslanet” föstudaginn 4. apríl kl. 13-15 í samstarfi við Dale Carnegie og Festu – Samfélagsábyrgð fyrirtækja.
Að taka þátt í sjálfboðastarfi veitir einstaklingum tækifæri til að vaxa og þroska hæfileika sína. Það opnar líka á tækifæri til að kynnast áhugaverðu fólki auk þess að byggja upp tengsl. Sjálfboðastarf er beggja hagur. Það er gefur fólki meiri lífsfyllingu að leggja sitt að mörkum en jafnframt gefur það möguleika á að stærra tengslaneti.
Með vinnustofunni nærð þú fram sama ávinningi og með annars konar aðgerðum til að stækka tengslanetið og færð auk þess aukna fullnægju af því að vita að þú er að gefa af tíma þínum og orku í þágu góðs málefnis.
Skráðu þig núna og láttu til þín taka!
Hvenær: Föstudaginn 4. apríl kl. 13.00-15.00
Hvar: Ármúla 11, 3. hæð
Fyrir hverja: Þá sem vilja stækka tengslanet sitt með störfum í þágu samfélagsins.
Stjórnendur vinnustofunar: Ketill B. Magnússon, framkvæmdarstjóri Festu og Halldóra Proppé, Dale Carnegie þjálfari.
Verð: Ókeypis