105. ársþing BKR var haldið 26. maí á Nauthól. Þingið var vel sótt af fulltrúm félaga i bandalaginu. Aðalefni þingsins voru lagabreytingar og voru þær samþykktar. Nýr ritari var kosinn í stjórn BKR, Hafdís Karlsdóttir, Kvenfélagi Seljasóknar og fráfarandi ritara, Þorbjörgu Jóhannsdóttur, Fjallkonum, voru þökkuð vel unnin störf. Dögg Hjaltalín, Félagi háskólavenna, var kosin í stjórn Hússtjórnarskólans í Reykjavík.