Kvennasögusafni afhent gögn Hallveigarstaða

Bandalag kvenna í Reykjavík rekur Kvennaheimilið Hallveigarstaðir í samstarfi við önnur samtök kvenna. Húsið var vígt 19. júní 1967 og 26. apríl var Kvennasögusafni Íslands afhent gögn úr sögu hússins til varðveislu.Á mynd frá vinstri: Rakel Adolphsdóttir forstöðumaður Kvennasögusafn Íslands Tatjana Latinovic formaður Kvenréttindafélags Íslands, Fanney Úlfljótsdóttir formaður Bandalag kvenna í Reykjavík, BKR, Dagmar Sigurðardóttir ritari húsnefndar, Ingveldur Ingólfsdóttir formaður húsnefndar, Guðrún Þórðardóttir formaður Kvenfélagasamband Íslands