Upplýsingasíða fyrir nýjasta aðildarfélag BKR

Vekjum athygli á nýrri upplýsingasíðu hér á bkr.is um nýjasta aðildarfélag Bandalags kvenna í Reykjavík, POWERtalk International á Íslandi sem gekk til liðs við BKR fyrr á þessu ári.

Sjá nánar um þetta öfluga félag hér.