Jólafundur Bandalags kvenna í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 20. nóvember kl. 19:30 að Hallveigarstöðum, Túngötu 14.
Húsið opnar kl. 19:00.
Dagskrá fundarins:
- Ávarp formanns BKR
- Jólahugvekja – Hjördís Jensdóttir, stjórnarkona BKR og félagi í Kvenfélagi Hallgrímskirkju
- Kórinn Domus Vox syngur nokkur lög undir stjórn Margrétar Pálmadóttur
- Happdrætti til styrktar Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna
Veitingar: Heitt súkkulaði og meðlæti að hætti stjórnar BKR
Veglegir vinningar eru í boði í happdrættinu til styrktar Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna, m.a. 2 miðar á jólatónleika Björgvins Halldórssonar og ýmislegt fleira!
1 miði á 1000 kr., 3 miðar á 2000. Borgar þarf með reiðufé, ekki er posi á staðnum.
Hlökkum til þess að sjá ykkur sem flest!