Átta styrkir afhentir úr Starfsmenntunarsjóði unga kvenna

Þann 27. ágúst voru afhentir átta styrkir úr Starfsmenntunarsjóði ungra kvenna að heildarupphæð 785.000 kr.

Styrkþegar 2015 ásamt stjórn Starfsmenntunarsjóðins

Styrkþegar 2015 ásamt stjórn Starfsmenntunarsjóðins

Á tuttugu starfsárum hefur sjóðurinn úthlutað 138 styrkjum að fjárhæð samtals að andvirði 15,5 m.kr. Starfandi er fjáröflunarnefnd Starfsmenntunarsjóðsins, einnig gefa aðildarfélög BKR til sjóðsins en mestu munar um velvild og styrki fyrirtækja til sjóðsins, m.a. frá Sorpu og Góða hirðinum.

Nánar um Starfsmenntunarsjóð ungra kvenna hér.